Þjónusta

Viðhald – Nýlagnir
Sérhæfðar lausnir

image

Neyðarþjónusta

Ef allt fer á flot ! ekki hika við að hringja.

image

Nýlagnir

Við önnumst lagnir frá grunnlögnum að hreinlætistækjum.

image

Gas Lagnir

Við þjónustum allar Propan gaslagnir allt frá eldavélum, arninum og að stærri tækjum.

image

Sprinklerkerfi

Við þjónustum uppsetningar & viðhald.

image

Snjóbræðsla

Við sérhæfum okkur í snjóbræðslu svo þú þarft ekki að moka planið.

image

Gólfhiti

Við hönnum,fræsum,leggjum og tengjum. Allt á einum stað.

image

Neysluvatn

Við hjálpum þér að finna lausn.

image

Miðstöð

Allar stærðir og gerðir.

image

Skólplagnir

Skólplagnir, drenlagnir og rot- og safnþrær. Við endurleggjum og leggjum nýtt.