Tökum að okkur verkefni

af öllum stærðum og gerðum.

Okkar Saga og Stefna

Við leggjum metnað í hvert verkefni sem við tökum að okkur.

Okkar Saga

Saga lagnabræðra

Lagnabræður ehf var stofnað árið 2017 af bræðrunum Einari Vigni Sigurðssyni pípulagningarmeistara og Hannesi Þór Sigurðssyni pípulagningarmeistari og véltæknifræðingur frá DTU Danmörk. Einar og Hannes eru 3 kynslóðar pípulangingarmenn, með áralanga reynslu.

Okkar Stefna

Umhverfisstefna

Fyrirtækið hefur sett sér umhverfismarkmið fyrir starfsmenn sína að fara eftir en þau eru:


  • Efni sem notuð eru við vinnuna séu eins skaðlaus umhverfinu og völ er á
  • Flokka og skila í endurvinnslu þeim efnum sem falla til við vinnu
  • Nota rafrænt form þar sem hægt er að koma því við
  • Að hafa pappírsnotkun í lágmarki

Okkar Lið

Starfsmenn

Team Image

Einar Vignir Sigurðsson

Einar er þriðja kynslóð pípara sem byrjaði að vinna með föður sínum á yngri árum og kláraði svo sveinspróf frá Iðnskólanum í Hafnarfirði árið 2002 og þar á eftir Pípulagningarmeistarann árið 2013. Auk þess hefur Einar unnið í 7ár í Noregi, þar af í 2 ár á olíuborpöllum.

Team Image

Hannes Þór Sigurðsson

Hannes er þriðja kynslóð pípara sem byrjaði að vinna með föður sínum og bróður á yngri árum og kláraði sveinspróf og gas réttindi í Danmörku árið 2009 frá TEC í Danmörku. Hannes útskrifaðist sem véltæknifræðingur 2016 frá DTU í Danmörku og þar á eftir Pípulagningarmeistarann árið 2024.

Team Image

Jón Þórarinn Ásgeirsson

Pípulagningamaður

Team Image

Arnar Jóhannsson

Pípulagningamaður

Team Image

Guðbrandur Pálsson

Pípulagningamaður

Team Image

Petrit Kolgjini

Pípulagningamaður

Team Image

Benedikt Leó Einarsson

Pípulagningamaður

Team Image

Róbert Már Finnsson

Pípulagningamaður